Bátavélar til sölu

Bátavélar til sölu

Veltir býður uppítöku á bátavélum upp í nýjar og í framhaldi eru þær gerðar upp, settar í toppstand og settar í sölu. Kynntu þér notaðar bátavélar til sölu.

Auglýstu þína bátavél til sölu ókeypis

Ertu með notaða bátavéll til sölu? Við bjóðum eigendum Volvo Penta bátavéla að auglýsa þær til sölu hér á síðunni þeim að kostnaðarlausu. Þú þarft bara að útvega góða mynd af bátavélinni og helstu upplýsingar. Sendu okkur fyrirspurn eða komdu til okkar í Hádegismóa 8, 110 Reykjavík. Við setjum auglýsinguna þína hér á vefinn og vísum áhugasömum beint á þig. Einfalt og ókeypis.

Alltaf heitt á könnunni.

Bátavélar til sölu - auglýsingar

 • D12-650

  D12-650

  Eigum notaða D12-650 með 325IV gír

 • Kad 32P

  Kad 32P

   2 stk Kad 32P 170hp vélar  Árgerð 2000  notkun 565 tímar 

 • Kad43 230hp hældrifsvélar

    Eigum notaða Kad 43 230 hp vél með nýlegu drifi   

  Upplýsingar 8697537 Guðmundur