Veltir er umboðsaðili fyrir Volvo Penta bátavélar, m.a. Volvo Penta hældrifsvélar, Volvo Penta IPS, Volvo Penta gírvélar og vélar fyrir seglskútur ásamt að vera umboðsaðili fyrir rafstöðvar og ljósavélar á Volvo Penta Íslandi. Veltir býður uppítöku á eldri Volvo Penta bátavél upp í kaup á nýrri vél og gerir fast verðtilboð í niðursetningu á bátavélum. Veltir býður einnig notaðar bátavélar til sölu og veitir framúrskarandi þjónustu á Volvo Penta verkstæði Veltis. Volvo Penta varahlutir fást hjá Velti á hagstæðu verði og í miklu úrvali á lager. Íslenskar bátasmiðjur bjóða Volvo Penta í báta sína og vinna nái með sérfræðingum Veltis að vali á hagkvæmustu vélargerðinni fyrir hvern og einn bát. Ertu með bát til sölu? Þá hjálpum við þér að finna kaupanda.
Fréttir af Volvo Penta
22.11.2017
Viljum við benda okkar viðskiptavinum á hlekki inn á heimsíðunni okkar þar sem þú getur fundið handbækur og skoðað upplýsingar um Volvo Penta vélbúnað.
Lesa meira
VELTIR Á ÍSLENSKU SJÁVARÚTVEGSSÝNINGUNNI
21.09.2017
Veltir, atvinnutækjasvið Brimborgar, var með glæsilegan Volvo Penta bás á Íslensku sjávarútvegssýningunni í Smáranum 13.-15. september síðastliðinn.
Lesa meira
Brimborg með Volvo Penta á Icefish 2017 í Smáranum 13.-15. september
28.08.2017
Brimborg | Volvo atvinnutækjasvið með Volvo Penta bátavélar verður á sjávarútvegssýningunni Icefish 2017 í Smáranum, Kópavogi 13.-15. september næstkomandi. Við erum spennt að hitta sem flesta á sýningunni og hvetjum þig til að kíkja til okkar á básinn í spjall og í gæðakaffi frá Kaffitár.
Lesa meira
Vortilboð á Volvo Penta Rekstrarvörum
24.05.2017
Nú er sól komin hátt á lofti, vertíðin hafin og sumarið framundan og því mikilvægt að báturinn og vélbúnaðurinn séu í toppstandi. Af því tilefni bjóðum við sérstakt vortilboð, allt að 30% afslátt, á rekstrarvörum, hældrifum og skrúfum fyrir Volvo Penta vélbúnaðinn þinn.
Lesa meira
Framkvæmdir við nýtt húsnæði Volvo atvinnutækja í fullum gangi
11.05.2017
Brimborg | Volvo atvinnutæki eru að byggja nýtt húsnæði undir starfsemi Volvo atvinnutækja að Hádegismóum 8.
Lesa meira
Brimborg - Volvo atvinnutækjasvið nýárskveðja
30.12.2016
Volvo atvinnutækjasvið - Brimborg óskar viðskiptamönnum sínum um land allt gæfu á nýju ári og þakkar ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða.
Lesa meira
Brimborg | Volvo Penta á Iceland Fishing EXPO 2016 í Laugardalshöll. Happadrætti.
03.10.2016
Nú er búið að draga út í happadrætti sem Brimborg var með á Volvo Penta bás nr.33 í höll B þá daga sem sýningin var í gangi. Viljum við þakka þeim sem sáu sér fært að koma á sýninguna og kíkja við á sýningarbásnum hjá okkur.
Lesa meira
Haust tilboð á Volvo Penta vélbúnaði og varahlutum í tengslum við Iceland Fishing EXPO 2016
08.09.2016
Við bjóðum nú einstakt haust tilboð á Volvo Penta vélbúnaði og varahlutum í tengslum við sjávarútvegssýninguna Iceland Fishing EXPO 2016 sem verður haldin í Laugardalshöllinni daganna 28-30 september næstkomandi.
Lesa meira
Fyrsta skóflustungan að nýju húsnæði Volvo atvinnutækja
04.05.2016
Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar tók fyrstu skóflustunguna mánudaginn 2. maí fyrir nýja verkstæðis- og þjónustubyggingu fyrir Volvo atvinnutæki, að Hádegismóum 7.
Lesa meira
Stórsýning Volvo atvinnutækja um síðustu helgi mjög vel sótt
17.03.2016
Sýning sem Volvo atvinnutækjasvið var með um síðustu helgi tókst mjög vel og er þakkarvert hversu margir létu sjá sig. Veðrið lék kannski ekki við okkur þessa daga en þrátt fyrir það er talið að hátt í 500 manns hafi kíkt við um helgina til að skoða það sem atvinnutækjasvið Brimborgar gat sýnt að þessu sinni.
Lesa meira