Nýtt: Uppítökur á eldri vélum upp í nýjar

Brimborg býður nú uppítökur á eldri Volvo Penta bátavélum upp í nýjar. Þetta er ný þjónusta sem hefur mælst mjög vel fyrir. Þetta gerir eigendum Volvo Penta bátavéla auðveldar um vik að endurnýja vélar sínar. Nýjar vélar eru sparneytnari og ódýrari í viðhaldi og rekstraröryggi verður meira. Nýttu þér tilboð Brimborgar í uppítöku á eldri Volvo Penta bátavél upp í nýja Volvo Penta.

Þegar eldri Volvo Penta bátavél er tekin uppí er hún öll yfirfarin af sérfræðingum okkar á vélaverkstæði Brimborgar. Vélin er gerð upp og sett í sölu í toppstandi. Kynntu þér úrval okkar á bátavélum til sölu sem hafa verið gerðar upp hjá Brimborg.

Kynntu þér öfluga bátavélalínu Volvo Penta.