Vortilboð varahluta framlengt til 17. júní

Volvo Penta Orginal varahlutir
Volvo Penta Orginal varahlutir

Vortilboð varahluta hefur verið framlengt til 17. júní vegna frábærra viðbragða. Vortilboðið er á Orginal Volvo Penta varahlutum, drifum, skrúfum og þjónustupökkum. Hafðu samband við okkur í síma 515 7047 og kynntu þér málið eða pantaðu á vefnum.